Svona vitlaus er Jón G ekki

Jón á samkvæmt þessu að hafa talað við Óttar um greiðslur sem hann fengi fyrir vinnu fyrir Samfylkinguna.

Og í hvaða samhengi á það að hafa gerst, spyr ég. Vildi Jón fá peninga fyrir að vera í stjórmálum  en samfylkingin bauð betur og þess vegna skráði hann sig í Samfylkinguna ?

Tjónið sem hann er að valda bæði Bjartri framtíð og Samfylkingu með þessari innkomu er gríðalegt.

Jón Gnarr er enfaldlega ekki svona vitlaus. Hér býr eitthvað annað að baki.  


mbl.is Jón Gnarr hjólar í Bjarta framtíð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. október 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband