17.4.2019 | 09:03
Barnaníð
Ég vorkenni stúlkunni hún á erfitt og henni líður greinilega mjög illa.
En ekki vegna þess að hún er svöng eða særð eins og 100 miljón börn um víða veröld sem ekki eru fædd foreldum sem reka kjarnorkuver og olíuhreinsistöðvar eins og hún, heldur vegna þess að hún hefur verið misnotuð, henni hefur verið innrætt að samfélagið sem ól hana sé rót alls hins illa á jörð.
![]() |
Greta barðist við grátinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)