Meira vinnur vit en strit.

Til þess að fá skráð einkaleyfi þarf sá sem tekur við umsókninni (einkaleyfastofa á íslandi) að skilja hana, því skilji umsagnaraðilinn ekki nýmælið í umsókninni fær hún ekki brautargengi og umsóknaraðilanum er synjað um leyfið. (sagt óbeint að fá sér venjulega vinnu því hann sé ekki nógu klár til að vera uppfinningamaður).

Nú kunna menn að hugsa með sér að þetta sé nú ekki svo erfitt, en þegar maður stendur frami fyrir því að þurf gera þetta reynist þetta í reynd vera nær óyfirstíganleg hindrun því tæknileg mál geta veri þess eðlis að eingin leið er útskýra þau fyrir einstaklingi með IQ undir 130 og fólk með IQ yfir 130 er bara ekki að vinna hjá ríkinu að taka móti umsóknum.

Þetta er hindrun sem allir með raunverulegar hugmyndir í nýsköpun þurfa að komast yfir vilji þeir verja sínar hugmyndir með einkleyfi.

Raunverulegir frumkvöðlar eyða því tímanum sínu gjarnan í annað en að reyna að útskýra fyrir óvitum hvað þeir eru að gera.

Einkaleyfi eins og þau eru í framkvæmd í dag eru því í reynd aðalega fyrir þá sem vilja hindra að aðrir noti tækni sem þegar er þekkt og getur keppt við þá á markaði.

 

   

 

 


mbl.is Fjöldi einkaleyfa úr takt við önnur lönd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. mars 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband