22.7.2020 | 10:11
Skortur á aðlögunarhæfni hvítabjarna.
Árið 1950 voru hvítabirnir færri en 5.000 í dag eru þeir meira en 31.000. Í grafinu hér fyrir neðan er fjölgun þeirra plottuð við mælda hlýnun á norðurhveli jarðar síðastliðin 70 ár sem var samtals 0,8°C.
Þessi blaðgrein bendir sterklega til þess að mikill skortur geti verð á greind meðal blaða og vísindamanna í loftslagsgeiranum.
![]() |
Hvítabjörninn allur eftir 80 ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 2.9.2021 kl. 09:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)