3.9.2020 | 11:03
MBL setur bandaríska bóluefnið í sama flokk og það rússneska
MBL setur bandaríska bóluefnið í sama flokk og það rússneska. Og bætir svo við að Trump sé með þumalskrúfur á frameiðendum bólefnisins.
Allir sæmilega upplýstir menn ættu samt að vita forseti eða stjórnmálamenn í BNA hafa engin völd til að setja bóluefni á markað þar nema það uppfylli kröfur strangasta lyfjaeftirlits í heimi. (hugsanlega fyrir hermenn samt)
Samt er fréttin skrifuð eins og um eitthvað bananalýðveldi sé að ræða.
Bandaríska þingið hefur hinsvegar samþykkt að kaupa bóluefni og styrkt rannsóknir fyrir verulegar fjárhæðir.
![]() |
Ætla að dreifa bóluefni fyrir kosningar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)