Molnupiravir og PF-07321332

Eða MerckMectin og PfizerMectin

Lyfjarisarnir  Merck og Pfizer eru þessi misseri að setja á markað töflur sem eiga að lækka Vírusálag í Co-vit-sjúklingum. Lyfin þarf að taka um leið að einkenni koma fram í 2-4 skömmtum. Tvíblindar prófanir sýna að þessi lyf geta fækkað sjúkhúsinnlögnum um allt að 50%.

Verðmiði er kominn á Molnupiavir, aðeins 700 USD skammturinn fyrir vesturlandabúa en fátæk lönd eiga að geta fengið afslátt. Merck er búið að gera samninga um nokkrar milljónir skammta við  Biden stjórnina í USA.

Á sama tíma er veriða að nota Ivermectin um allan heim með talsvert betri árangri (50-90%) en þessi nýju lyf eru að sýna í prófunum. Skammturinn af Ivermectin kostar 350 sinnum minna eða 2 USD.

Ivermectin virkar í grunnin eins og þessi nýju lyf, er tekið nokkrum skömmum við fyrstu merki sýkingar, lækkar vírusálag og hægir á hraða sýkingarinnar sem gerir ónæmiskerfinu kleyft að ráða við hana.

 

Dr. John Campbell er hér með stórgóða greiningu á þessu.

 


mbl.is Níu liggja inni með Covid-19 – einn á gjörgæslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. október 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband