15.2.2021 | 11:55
Tulsi Gabbard.
Er hófsöm í afstöðu sinni til byssueignar borgaraanna ólíkt genginu sem stýrir Biden. Hún var fyrsta fórnarlamb glæpagengisins sem gerði afturgönguna Joe Biden að frambjóðenda til forseta í Bandaríkjunum.
Tulsi er alvöru manneskja með raunverulega afrekaskrá og sögu sem gömlu kallarnir sem enduðu í framboði hefðu ekki átt möguleika gegn.
Hún var hinsvegar mjög hörð í afstöðu sinni til ritskoðunartilburða stóru tæknifyrirtæknanna og um leið og hún tók sviðið réðust þau á hana með rógburði og lygum og lokuðu á jákvæða umfjöllun um hana svo hún hún átti aldrei möguleika.
Í þessu viðtali greinir hún frá hennar upplifun af átökum við gengið.
![]() |
Biden kallar eftir strangari byssulöggjöf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)