Játningar glćpamanns.

í fyrstu ferđ minn ađ gosinu í Fagradalsfjalli fór ég akandi um Höskuldarvelli og gekk síđasta spottann upp á Fagradalsfjall. Ţá var svolítill mökkur sem stóđ yfir mig en sem betur fer var ég međ gamla covit grímu í vasanum sem reddađi mér, annars hefđi ég örugglega drepist úr gaseitrun.

Ég kom í annađ sinn ađ eldstöđinni frá Vigdísarvöllum, ţá gekk ég yfir nýahrauniđ ţar sem ţađ rann ofan í Merardali. ţađ sá ađeins á skónum á eftir en ég var svo heppin ađ mér vantađi hvort sem er nýja skó.

Ég kom svo í ţriđja sinn ađ gosinu á nýju skónum eftir skátaleiđinn sem liggur frá Suđurstandaveiginum. ţá tók ég hana Gjósku međ mér, hún er eins árs tík og er dóttir hennar Ösku frá Brekku.

Mér var svo sagt eftir ferđalag okkar Gjósku ađ ţađ vćri bannađ ađ fara međ hunda ađ gosinu.

Víđ Gjóska játum fúsleg ţessi brot og bíđun nú eftir dómnum.

Gjóska

 


mbl.is Lífshćttulegt ađ stíga út á hrauniđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 22. júní 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband