31.8.2021 | 10:10
Stærra samhengi
Mundi þá væntanlega ná til þess að meta árangur til langs tíma af bólusetningu eða því að sigrast á smiti með hefðbundnum aðferðum.
Sá sem sigrast á smiti verður ónæmur fyrir Sars.Cov.1 og 2 og mögulegum afbrigðum þeirra um ókomin ár og jafnvel áratugi og mæður með slík ónæmi ala börn með sama ónæmi. Svona hefur mannkynið komist af með vírusum í gegn um tíðina.
Bólusetning með mRNA eða Vector bóluefni er í raun inngrip í þetta ferli. Sá sem er bólusettur verður ónæmur fyrir pestarfbrigðinu sem bóluefnið er hannað fyrir en vörn virðist ekki ná jafn vel til annarra líkra afbrigða og fjarar auk þess mjög hratt út. Ég hef ekki fundið neitt að viti um hvernig ónæmi þessara efna erfist frá móður til barns en það er líklegast með sömu annmörkum og ónæmi þess bólusetta.
![]() |
Meira heilsufarstjón eftir Covid en bólusetningar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)