29.9.2021 | 22:31
Covit sprautrnar.
Public Health England Skýrsla
Tafla hér að neðan er á blaðsíðu 19 og 20.
Af 2542 Covit Delta variant dauðsföllum á Englandi 1 Febrúar til 12 Sept. 21 voru 722 (28%) óbólusettir einstaklingar. Á tímabilinu er hlutafall óbólusettra á Englandi 80% í upphafi og endar í um 25% í lok tímabílsins.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Bloggar | Breytt 1.10.2021 kl. 10:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)