13.1.2022 | 12:10
Falsanir og fúsk hjálpa engum.
Á covid.is er þessi tafla sem á að sýna 14 daga nýgengi innlagna í fullsprautuðum samanborið við þá sem skilgreindir eru óbólusettir á 100.000 íbúa.
Við athugun á þessum gögnum kemur í ljós innalagnirnar eru allar innlagnir á landspítalann með eða vegna covid 19 þar með talin börn. það er því hópur sem kemur úr þýði sem er allir á íslandi 370.000 hausar. Svo er búinn til hópur sem kallaður er óbólusettur sem virðist vera um 30.000 hausar eða nálægt 9% af heildinni(sem undanskilur börn). þessar tölur eru svo notaðar til að finna nýgengi á 100.000 íbúa
Samkvæmt covid.is er búið að bólusetja 77% sem þýðir þá að sá hópur ætti að vera um 85.000 hausar
Taflan virðist því ýkja innlagnir óbólusettra nálægt 2,8 sinnum. Annað sem vekur spurningar er, til hvers er verið að nota 14 daga nýgengi í þessari töflu hún er skýrari án þess ?
Neðri myndin er unnin af mér úr gögnum frá Landspítalanum án filtersins sem covid.is setur á þetta.
![]() |
1.101 smit innanlands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)