Lýgi , en samt er það satt.

Fyrir nokkrum vikum sagði Stoltenberg okkur að Putin væri að ljúga þegar hann sagðist ekki ætla að taka Kiev og hann hafi engan áhuga á að hernema Ukrainu.

Nú hreykir Stolenberg sér af því að hafa stöðvað sókn rússneska hersins þar sem Putin var búinn að segjast ætla að stoppa.

Nato virðist vera er búið að gera hálfa Ukrainsku þjóðina að málaliðum í stríði glæpagengja í Miðevrópu.


mbl.is Úkraína geti unnið stríðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. maí 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband