Íslensk stjórnsýla á hvolfi.

Grindvíkingar hafa þurft að þola mikið síðustu vikur. Harðir jarðskjálfta sem hafa eyðilagt eignir sumra þeirra og sumir geta ekki hugsað sér að búa í Grindavík lengur. Það er mikilvægt að þeim sé hjálpað til að koma sér fyrir annarstaðar.

En það er líka mikið af lítið og óskemmdum eignum í Grindavík og það eru líka margir Grindvíkingar sem vilja búa þar áfram.

Þeim er ekki hjálpað heldur eru misvitrir íslenskir ríkistarfsmenn sem vita ekkert um hvað er gangi þarna að ráðskast með tíma þeirra og möguleika til áframhaldandi búsetu í Grindavík.

 

 


mbl.is Fjöldi Grindvíkinga nýtir rýmri heimild í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. nóvember 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband