17.1.2010 | 10:17
Heimskir Evrópskir stjórnmálamenn
Sameiginleg mynt án sameiginlegrar efnahagstjórnar er bara heimska og var dauðdæmt ferli fá upphafi. Þjóðverjar voru alla tíð þeir einu sem högnuðust á þessu af þeirri augljósu ástæðu að þeir voru og eru stærstir í útflutningi. Það eru bara tvær leiðir út úr þessu víti :
1. Leggja niður evruna í þessum skuldsettu ríkjum.
2. Sameina efahagsstjórn á öllu evru svæðinu.
Ef sameinuð Evrópa veður ofaná þá má færa rök fyrir að draumur Þjóðverjar um sameinað Evrópu undir sinni stjórn sé að rætast því þeir verða ríkastir.
![]() |
Mikill og djúpstæður vandi í evrulandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.