19.1.2010 | 08:53
Steingrímur J Sigfússon er orðin óvinurinn.
Þetta getur ekki lengur verið heimska eða yfirsjón. Steingrímur er meðvitað farinn að vinna gegn hagsmunum íslendinga á alþjóða vettvangi, til að verja eigin glópsku í Icesave málinu. Þennan mann verðum við að stöðva.
Sendum Steingrím í frí og setjum Lilju Mósesdóttir í hans stað. Hún hefur menntum og yfirsýn sem nýtist vel fjármálaráðherra.
NPR fjallar um Icesave-deiluna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þennan mann að reka úr Ríkistjórn.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 19.1.2010 kl. 09:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.