10.5.2010 | 10:04
ECB er orðin að hefðbundnum seðlabanka og fjórða ríkið að fæðast ?
Þegar ECB (evrópski seðlabankinn) bankinn er farinn að kaupa ástarbréf af ríkisjóðum evrusvæðisins má segja að hann sé farin að starfa eins og aðrir seðlabankar. Og þjóðverjar þurfa nú að sætta sig við það að vörurnar sem þeir eru að framleið, og evrurnar sem þeir eiga undir koddanum eru ef til vill ekki jafn mikils virði og áður var talið. Góðu fréttirnar fyrir Evrópusinna eru hinsvegar þær að þetta er stórt skref í átt að fjórða ríkinu, því segja má að nú sé nær öll efnahagstjórn evrusvæðisins kominn undir Evrópusambandið.
Miklar hækkanir á mörkuðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.