3.1.2011 | 20:05
Aðeins eitt hleðslutæki fyrir alla
Erópusamtökinn setja inn þessa skemtilegu færslu um ESB hleðslutæki fyrir farsíma
""
3.1.2011 | 17:51
Eitt hleðslutæki - fyrir síma frá 14 framleiðendum
Flestir kannast við það að finna ekki RÉTT hleðslutæki fyrir farsímann og leita og leita! Nú hafa 14 framleiðendur farsíma komið sér saman um að framleiða EITT hleðslutæki.
Frá þessu er greint í Ny Teknik, sem gefið er út í Svíþjóð. Þeir framleiðendur sem eru með eru: Apple, Emblaze, Mobile, Huawei, LGE, Motorola, Nec, Nokia, Qualcomm, RIM (Blackberry), Samsung, Sony Ericsson, TCT (Alcatel), Texas Instrument og Atmel.
Framkvæmdastjórn ESB átti frumkvæði að málinu, en sumarið 2009 komu framleiðendur sér saman um málið.
Þetta sparar bæði tíma og fyrirhöfn fyrir neytendur, er umhverfisvænt og hefur jákvæð áhrif fyrir símaiðnaðinn, er haft eftir Antonio Tajani, sem hefur iðnaðarmál á sinni könnu innan framkvæmdastjórnar ESB, í samtali við Ny Teknik ""
Okkar þjóðkunni Marteinn Mosdal er sömu línu og Framkvæmdastjóri ESB
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.