Rottur í völundarhúsi

1. Maí finnst mér eins og að fylgjast með rottum í völundarhúsi.

Herskáustu rotturnar rífast um hver sé besta leiðin út, án þess að  haf í raun minnstu hugmynd um hver rétta leiðin er. 

Áhorfendurnir (Kaupsýslumennirnir) sem hafa yfirsýn á völundarhúsið fylgjast grannt með og breyta völundarhúsinu jafn óðum ef einhver rottan virðist ætla að álpast rétta leið út.

 
mbl.is 1. maí fagnað um land allt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband