1.5.2011 | 10:25
Rottur í völundarhúsi
1. Maí finnst mér eins og að fylgjast með rottum í völundarhúsi.
Herskáustu rotturnar rífast um hver sé besta leiðin út, án þess að haf í raun minnstu hugmynd um hver rétta leiðin er.
Áhorfendurnir (Kaupsýslumennirnir) sem hafa yfirsýn á völundarhúsið fylgjast grannt með og breyta völundarhúsinu jafn óðum ef einhver rottan virðist ætla að álpast rétta leið út.
![]() |
1. maí fagnað um land allt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.