Honum finnst víst svo afskaplega fallegt á íslandi.

Þessi Huang Numb eða hvað hann heitir sem Samfylkingin talar um eins og lýðræðiselskandi góðmenni, kemur úr innsta hring kínverska komunistaflokksins.
“Auður” þessa manns er því augljóslega byggður á blóði samlanda hans. Hvað í verhöldinn ætti þessi kommi líka að gera við 300 ferkíllómetra af landi á íslandi undir hótel ?
Þetta er allt svo gersamlega út úr kú að maður stendur alveg á gati yfir hvað margir virðast innilega vitgrannir .

Það sem kínverski komunistaflokkurinn er að gera nú um stundir er að eyða skuldaviðurkenningum sem hann hefur safnað á verðmæti í öðrum löndum, aðallega í BNA. Þessar skuldaviðurkenningar eru þannig til komnar að þeir hafa hundruð miljóna manna í  “þrælkun “ við að búa til glingur sem þeir selja frjálsum neytendum í öðum löndum,  fyrir ávísanir á verðmæti í þessum sömu löndum. Þeir hinsvegar kaup lítið í staðin af þessum löndum sem grefur undan gjaldmiðlum þessara þjóða. Þeir vilja hinsvegar kaupa land sem ekki er vitanlega til sölu nem hjá kjánum.
Þeir fá ekki að kaupa í BNA,  en vegna óstjórna í skuldamálum ESB virðast þeir geta notað USD (ávísanir á eignir í BNA) til að kaupa upp lönd í þeim löndum sem ekki geta lengur fjarmagnað sig vegna evrukrísunnar. Þeir eru víst að eignast stórar jarðir á Spáni.

En það sem við þurfum að skilja í þessu er að peningarnir sem Kínverjarnir eiga eru illa fengnir og það sem þeir eru að gera, grefur undan hinu vestræna samfélagi. Ef við leifum því að gerast, sitjum við vesturlandabúar brátt uppi í sömu sporum gangvart  Kínverjum og Grikkir gagnvart Þjóðverjum nú. 
Ef við tökum dollara fyrir Grímstaði þá erum við um leiða að færa Kínverjum vald svo einfalt er það.


mbl.is Huang gagnrýnir Vesturlönd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband