14.4.2013 | 12:01
Lottóvinningar og eignaupptaka á Íslenskum lánamarkađi.
Ţegar ég keypti mína fyrstu íbúđ 1989 kostađi hún 5,9 milljónir Ţar af voru 4 milljónir 35 ára lán hjá íbúđarlánasjóđi međ 3,5% vöxtum. Jóhanna Sigurđardóttir var ţá búinn ađ berjast lengi sem félagsmálaráđherra fyrir breytingu á húsnćđislánkerfinu (sem ég fylgdist ekki međ ). Nokkrum mánuđum eftir kaupin var lögum breytt á alţingi á ţann veg ađ vextirnir hćkkuđu í 4,2% ţetta hafđi í för međ sér ađ heildargreiđslur af láninu sem ég hafđi nýlega tekiđ hćkkuđu úr 7 milljónum og upp í 7,8 (án verđbótaţáttar). eđa 800ţ eđa 3,6 milljónir ađ núvirđi. Hrein eignaupptaka međ lögum frá alţingi í bođi núverandi forsćtisráđherra. Ţetta var víst gert til ađ einhverjir ađrir gćtu keypt sér hús.
Ég er núna međ verđtryggt lán hjá Landsbankanum á íbúđarhúsnćđi og ég er líka međ gengistryggđ lán í rekstri og er ađ fá endurútreikning núna.
Hér er fyrir neđan er samanburđur á ţessum tveimur lánum í upphćđ sem gćti passađ viđ mann sem keypti sína fyrstu íbúđ í 2006. Ţetta verđtryggđa lán er samt mun ódýrara en ţau sem húsnćđismálstjórn býđur sem eru flest til lengri tíma og međ yfir 5% vöxtum.
Ţađ er búiđ ađ kosta 9,3 miljónum meira ađ skulda 20 milljónir í verđtryggđu en gengistryggđu síđastliđin 7 ár.
Samnburđur kostnađar látakenda verđtryggđs láns hjá Landsbankanum međ 4,1% vöxtum til 25 ára og gengistryggđs láns í CHF og JPY og Libor+2,1% eftir endurútreikning Arionbanka. Gengislániđ var fryst ţann 3 november 2008 og frá ţeim tíma hafa veriđ greiddir vextir. Tölurnar eru hlutfalsreiknađar ađ 20 mílljóna höfuđstól til glögvunar, en höfuđstóllar lánanna sem notuđ eru viđ reikningin eru lćgri. | |||
Verđtryggt | Gengistryggt | ||
| Landsbankinn | Arion banki | |
| Uppreiknađ | uppreiknađ | |
Stađa lána 1. ágúst 2006 eftirstöđvar međ verđbótum | 20.000.000 | 20.000.000 | |
Greiddir vextir og afborganir frá 1. ágúst 2006 til dagsins í dag | 10.892.749 | 7.219.040 | |
Stađa lána í dag Eftirstövar međ verđbótum | 25.122.351 | 19.499.567 | |
Heildar kostnađur međ höfuđstólsbreytingum | 16.015.099 | 6.718.607 | |
Vertryggđa laniđ er ţví 138% kostnađarsamar | 138% | ||
Skuldari veđrtryggđa lánsins er búnn ađ greiđa 3,7 milljónum meira á ţessum tíma | 3.673.709kr | ||
Skuldari verđtryggđa lánsins skuldar í dag 5,6 milljónum meira í húsinu sínu en sá sem tók gegnistryggđa lániđ. | 5.622.784kr | ||
Kostnađur vegna verđtryggđa lánsins er ţví 9,3 milljónum meiri á ţessu sex og hálfa ári sem liđiđ er | 9.296.493kr | ||
Misrćmis gćtt í dómsúrlausnum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.