Framganga þessara manna er til fyrimyndar.

Í staðin fyrir velviljand kjána sem ekkert kunnu, ekkert gátu og ekkert vissu, eru komnir velviljandi menn sem kunna, geta og vita. 

Það er alltaf að verða ljósara og ljósara að mesta ógæfa okkar íslendinga frá stofnun lýðveldisins er þessi svokallaða Búsháhaldabylting. Hún einfaldleg eyðilagði stjórnsýsluna og kom óvitum að völdum á íslandi.


mbl.is „Stjörnurnar að raðast rétt upp“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Vel mælt og orð í tíma töluð............

Jóhann Elíasson, 2.12.2013 kl. 11:01

2 identicon

Það eru ekki síst pólitíkusar sem eiga mikla hagsmuni undir og með nánast ótakmarkaðan aðgang að fjölmiðlum til að gæta þeirra. Það er erfitt fyrir almenning að verjast því að öllu leyti. Það er best gert með því að hafa varann á hvað umræðuna varðar og að taka hlutum sem koma úr þessari átt með fyrirvara.

Síðasta ríkisstjórn, velviljand kjánarnir sem ekkert kunnu, ekkert gátu og ekkert vissu, settu þrisvar sinnum hærri upphæð í þennan málaflokk en núverandi ríkisstjórn er að boða.

Ufsi (IP-tala skráð) 2.12.2013 kl. 11:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband