1000 rúmetrar á sekúndu eru 31 rúmkílómetri á ári. Vondar Fréttir

Þjórsárhraunið sem rann úr Bárðarbungu og til hafs við Eyrarbakka fyrir 8300 árum er um það bil 25 rúmkílómetrar.

Með sama rennsli verður þetta hraun komið í byggð fyrir norðan um mitt næsta ár.  Vonandi hægir þetta á sér fljótlega.

Sprungan virðist rokin af stað áfarm til norðausturs og það eru mjög vondar fréttir

Dungjuhals2 


mbl.is Jafnvel 50 sinnum stærra en síðasta gos
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Komi til þess að hraunflæði ógni byggð, þá kemur reynslan úr Vestmannaeyjagosinu vonandi að notum við að verjast því.

http://pubs.usgs.gov/of/1997/of97-724/index.html

Guðmundur Ásgeirsson, 31.8.2014 kl. 16:32

2 Smámynd: Guðmundur Jónsson

þetta reyndist hafa verið svona hressilegt yfirskot Í sjónvarpsfréttum klukkan 7 sagði Magnús Tumi að þetta sé um 250 rúmmetrar á sek núna og hafa samt farið vaxandi í dag þannig við erum að tal um nokkur ár en ekki minna en ár.

Guðmundur Jónsson, 31.8.2014 kl. 20:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband