Olíusíur eru einföld tćki.

Ţegar lengt er á milli olíuskipta eins og gert hefur veriđ hjá flestum framleiđendum bíla undanfarin ár ţá hefur ţađ oftast veriđ ţađ gert međ ţví ađ nota gisnari (lélegri) olíusíur sem eru samt kannski nógu góđar til ađ koma vélinni út úr ábyrgđ.

Síuframleiđendur gefa upp hvađ nota má síurnar lengi.  Ef markmiđ manna er ađ fara vel međ vélarnar sínar ţá er öruggast ađ skipta sem oftast um síur og nota síur frá framleiđendum sem leyfa styttri akstur á milli olíuskipta en framleiđandi bílsins og skipta vitanlega oftar um síu.

Sem sagt langur tími á milli síuskipta kallar á lélegar síur og öfugt. 

Efni í olíusíum  nýrri bílvéla er haft gisnara til ađ lengja á milli olíu og síuskipta. Ef ađ óorginal olíusía skemmir vél ţá er ţađ oftast vegna ţess ađ hún er fínni og stíflast ţví hrađar en orginalsían.


mbl.is Upprunalegar síur skipta miklu máli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband