4.1.2016 | 16:21
Greindarvísitala frambjóðenda ætti að liggja fyrir.
Það er móðgun við kjósendur, að hvaða fáviti sem er geti farið fram með 1500 undirskriftum, sem auðvelt er falsa í þokkabót.
Ég tel að ein grunnforsenda þess að manneskja fari vel með þetta starf sé að hún hafi tiltölulega háa almenna greind og hæfileika til að sjá stóra samhengið þegar á reynir.
það vill þannig til að þetta er einfalt að mæla með þaulreyndum aðferðum eins og IQ. Hátt skor gerir menn ekki að góðum forseta en lágt skor útilokar að menn geti orðið það.
Það er sorglegt til þess að hugsa að þeir sem nú hafa tilkynnt um framboð eru fæstir líklegir til að ná yfir 130.
Á íslandi búa um 3000 kjörgengir einstaklingar sem skora yfir 130. Hvar eru þeir ?
![]() |
„Ótrúlegt ævintýri“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.