4.4.2016 | 10:41
RÚV með óvænta traustsyfirlýsingu á ríkisstjórnina
RÚV var með umfjöllun um Panama-skjölin og eignir íslenskra ráðherra í skattaskjólum í gær. Það er skemmst frá því að segja að samkvæmt gögnunum virðist engin íslenskur ráðherra hafa gerst sekur um skattsvik eða falsanir í tengslum við félög í skattaskjólum eins og margir hafa talið.
Þetta þykja mér stórtíðindi og frekar góðar fréttir. En svona er fréttamat manna misjafnt?
Sigmundur mættur á þingflokksfund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.