29.6.2016 | 10:43
Flóttamannavandinn!!
Afstaða Bernie er á pari við að segja að flótti Evrópumanna til Ameríku hafi bara verið vandamál indjánanna sem þar bjuggu vegna rasískrar afstöðu þeirra til Evrópubúa, Þeir hafi reynd ekki haft neitt að óttast því innflytjendur væru almennt gott fólk. Sagan er full af svona stórslysum, Suður Afríka, Ástralía svo eitthvað sé nefnt. Sagan kennir að þegar ólíkum menningarheimum er hrært of hratt saman verður útkoman oft mjög vond fyrir friðsamari aðilann.
Í þessu ljósi er mikil einfölduni fólgin í því að trúa því að Brexit sé afleðing einhverskonar einangunnarstefnu eða þjóðernishyggju. Frekar mætti segja að Brexit sé afleiðing sundrungar á Englandi vegna árekstra ólíkra menningarhópa sem er svo afleiðing of margra innflitjend á svæðinu sem er afleðing af ESB Shengen.
Trump hagnast á Brexit-öflunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nokkuð góð og stuttorð skýring hjá þér.
Þú bendir á nokkuð góðan punt sem er stefna ESB í þessu.
Með kveðju
Ólafur Björn Ólafsson, 29.6.2016 kl. 12:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.