Vinstrimenn á íslandi hafa fundið sinn nýja Davíð Oddsson

Vinstrimenn virðast hafa einhverja annarlega þörf til að hafa að minnstakosti einn einstakling til að hata út af lífinu á hverjum tíma. Allt sem sá segir eða gerir er vont og það svo gjarnan rökstutt með öfugri röksemdafærslu, bulli eða rangfærslum sem er svo haldið á floti með fjölmiðlafólki sem er sjálft blindað af þessum kenjum.. Davíð Oddsson var til nokkurra áratuga maðurinn sem vinstrimenn hötuðu en margt bendir nú til að Sigmundur Davíð hafi tekið við keflinu. Það verður að teljast markverður árangur. Til hamingju Sigmundur.

 


mbl.is Breyttist þegar Sigmundur Davíð fór
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Það er að öllu jöfnu heiður að lenda í vinstri hakkavélinni, en sú hakkavél er að venju drifin af sjálfs óánægju, öfundsýki og minnimáttarkennd, ærleg heit brenna hvert bein í þerra súra skrokk.

Hrólfur Þ Hraundal, 14.8.2016 kl. 16:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband