Leikhús

Ég veit upp á hár hvađ ég hef fariđ oft í leikhús um mína daga. Fimm sinnum, fyrsta sýningin var Kardemommubćrinn ţá var ég um 5 ára, ég held ađ mig hafi fundist gaman en man ţađ samt ekki glöggt. Farm ađ ţrítugu fór ég á nćstu fjórar sýningar ég man ađ mér fannst ţćr allar hrútleiđinlegar, tvćr voru sýndar í Borgarleikhúsinu og tvćr í Ţjóđleikhúsinu. Undanfarin 15 ár hef ég ekki fariđ í leikhús. En ég hef unniđ nokkuđ ađ tćknimálum í leikhúsi á ţessum tíma, hannađ véldrifna hluti og veit ráđgjöf viđ burđarţolhönnun í sviđsmyndum. Ţannig hef ég ef til vill öđlast sýn á heim leikhússins sem fáir hafa.
Ég hef séđ leikara á lágum launum frá ríkinu leggja á sig mikla vinnu viđ ömurlegar ađstćđur í ónýtum húskofum og uppskera jafnvel bara skítkast fyrir og halda samt ótrauđir áfram í nćsta verk. Ég hef horft á 30 manna hóp leikara beinlínis hlaupa fyrir björg í verki sem ađ mínum dómi átti ekki nokkurn möguleika á ađ verđa áhugavert fyrir nein nema höfund ţess(sem var svo raunin). Ţeir mćtu á ćfingar, öskruđu, góluđu og veltu sér upp úr skít og engum fannst ţađ gaman nema ţeim sjálfum.
Niđurstađa: Bein opinber rekstur í leikhúsi eins og framkvćmdin er hérlendis étur ţađ innanfrá međ ţví ađ halda á floti hćfileikalausu fólki í greininni og eyđilegur ţannig möguleika alvöru leikara og leikstjóra á ađ hafa sómasamlega afkomu í greininni.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband