10.10.2017 | 15:24
Svona vitlaus er Jón G ekki
Jón á samkvæmt þessu að hafa talað við Óttar um greiðslur sem hann fengi fyrir vinnu fyrir Samfylkinguna.
Og í hvaða samhengi á það að hafa gerst, spyr ég. Vildi Jón fá peninga fyrir að vera í stjórmálum en samfylkingin bauð betur og þess vegna skráði hann sig í Samfylkinguna ?
Tjónið sem hann er að valda bæði Bjartri framtíð og Samfylkingu með þessari innkomu er gríðalegt.
Jón Gnarr er enfaldlega ekki svona vitlaus. Hér býr eitthvað annað að baki.
Jón Gnarr hjólar í Bjarta framtíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég tek malstað Jóns þarna.
Annað merkilegt. Jón hefur nú verið rekinn úr starfi hjá RUV vegna þess að hann gegnir Pólitískri trúnaðarstöðu utan starfsins.
RUV er mikið í mun að sýna hlutleysis sitt nú. Þetta var aldeilis ekki uppi á teningnum í fjölda ára meðan Hjálmar hjálmlausi Sveinsson stýrði Speglinum á meðan hann gengdi trúnaðarhlutverki innan Samfylkingarinnar.
Menn gerast varla tvöfaldari í roðinu.
Jón Steinar Ragnarsson, 10.10.2017 kl. 15:44
Nonni veit að allir fyrrum "félagar" eru fyrir löngu búnir að fá meir en nóg af hrokanum í honum. Því vill hann vera fyrri til að ata þá aur síðan ætlar hann að segja sitt vejulega "joke"
Grímur (IP-tala skráð) 10.10.2017 kl. 17:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.