Raunvirði allra eigna lífeysjóðanna er þá um 1400 milljarðar.

Hámarks raunvirð heildareigna íslensku lífeyrissjóðanna má finn á hverjum tíma með eftirfarandi formúlu. 

Erlendar eignir lífeirsjóða + ( árleg landsframleiðsla * 0,2)

900 +( 2.300*0,2)  =  1.360.000.000.000 kr  eða eittþúsund og fjögurhundruð milljarðar isk

Sparnaður í hagkerfi er ekki innleysanlegur nema sem nemur 4% landsframleiðslu á ári án þess að hafa veruleg  áhrif á hagkerfið og virði eigna í því. Formúlan reiknar því með að nothæfar innlendar eignir lífeirsjóðanna séu það sem hægt er að leysa úr þeim á fimm árum. Ef við mundum miða við tíu ár fara heldar eignirnar í 1800 milljarða. 

Í bókum sjóðanna eru heildareignirnar hinsvegar taldar vera nálegt 4000 miljarðar sem er algerlega fráleit og hrein móðgun að halda slíku fram við þá sem minnsta skilning hafa á þessu.

 

  


mbl.is Erlendar eignir lífeyrissjóðanna nálgast 900 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Sigurður Kristjánsson

 Eignirnar eru í raun engar aðrar en hluti af landsframleiðslu yfirstandandi árs.

Kristján Sigurður Kristjánsson, 12.10.2017 kl. 14:21

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Í raun og veru ekki því hlutabréfaeign erlendis, hlýtur að fara eftir reglum markaðarins eins og annars staðar.  Það er alveg ljóst að "bókfærð" eign er alls ekki sú sama og virði eignar er þegar hún er seld, hún getur bæði hækkað og lækkað í millitíðinni.  En það sem kemur ekki fram í þessari grein er að REKSTUR LÍFEYRISSJÓÐANNA FYRIR ÁRIÐ 2016 VAR UM ÞAÐ BIL 10,63% AF IÐGJÖLDUM ÞEIRRA.  FINNST MÖNNUM ÞETTA Í LAGI? (tölur fengnar úr Bændablaðinu 5.10.2017).

Jóhann Elíasson, 12.10.2017 kl. 16:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband