29.10.2017 | 10:22
Sið"bótar"bullurnar buðu afhroð.
Nú mun ljóst vera að íslenskir kjósendur telja almennt að stjórnmálamenn eigi ekki að þurfa að svara fyrir gjörðir foreldra sinna.
Kjósendur telja líka að stjórnmálamenn séu saklausir af ásökunum um spillingu og lögbrot uns sekt þeirra er sönnuð, ekki ólíkt því sem gengur um annað fólk.
Þetta hefur mér alltaf fundist vera augljóst, en þessi kosningaúrslit skerpa vissulega á þessu.
Ríkisstjórnin tapar 12 þingsætum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.