6.12.2017 | 10:33
Íslensk Kjósönd er undarlegur en fyrirsjáalegur fugl.
íslenskar Kjósendur styđja vitanlega nýtt fólk til góđra verka. Allir sćmilega sómakćrir menn gera ţađ.
Síđast ţegar svona vel árađi fyrir ríkisstjórn í könnunum var 2007, ţá var breiđ stjórn frá hćgri til vinstri líka nýkominn á koppinn og enn án nokkurra verka til ađ dćma hana af, ţađ brá raunar skjótta af henni ţegar á reyndi. Ríkistjórn Bjarna, Katrínar og Sigurđar er í sömu sporum nú, ekki eitt mál komiđ á dagskrá ţingsins ţegar 4/5 hlutar kjósanda sem svara könnunum lýsa yfir stuđningi viđ hana.
Fyrsta verk hverrar ríkistjórnar er ađ gera verkáćtlun eđa stjórnarsáttmála ţađ er ţví ekki úr vegi ađ skođa ţá.
Stjórnarsáttmáli 2017 Stjórnarsáttmáli 2007
Nýi stjórnarsáttmálin er 40 A4 blađsíđur en gamli er 6. ţađ ţarf ţá um ţađ 7 sinnum fleiri tré til ađ ađ prenta ţann nýja á pappír.
Sáttmálarnir eru afhentir á PDF formati, sá nýi 5,8 Mb en sá eldri 0,2 Mb. Ţađ ţarf ţá um ađ bil 30 sinnum meiri orku til ađ vista og vinna međ nýja sáttmálann en ţann gamla.
Viđ samanburđ á efnismagni kemur í ljós ađ ţađ eru 2400 orđ í ţeim gamla á móti 5800 orđum í nýja sáttmálanum eđa 400 orđ á blađsíđu á móti 145 orđum á blađsíđu.
Ég er ekki búinn ađ lesa ţennan nýja stjórnarsáttmála nema lauslega en hafandi lesiđ í gegn um mörg svona skjöl ţá er stórt innhaldslítiđ skjal á barnalegu teiknimyndasöguformati oftast ávísun á rýrt innihald. Vonandi er ţetta ekki ţađ sem koma skal.
Mikill stuđningur viđ ríkisstjórnina | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.