25.11.2019 | 11:42
Vindmillur og batterí auka bara á heildarlosun CO2.
Ég hef verið að reyna að útskýra þetta í 20 ár fyrir daufum eyrum.
Stjórnmálamenn hafa í reynd bara einn valkost til að koma í veg fyrir áframhaldandi aukningu CO2 og annarra virkari gróðurhúsaloftegunda í andrúmslofti.
Lausnin er að fækka mönnum á jörðinni um 6-8 milljarða.
Í dag er mesta hættan sem stafar að mannkyninu að öfgafyllstu "græningjarnir" fatti þetta og fari í þá lausn.
Magn gróðurhúsalofttegunda aldrei meira | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Thorium orkuverin munu bjarga þessu
Hallgrímur Hrafn Gíslason, 25.11.2019 kl. 16:42
Thorium orkuver og önnur kjarnorka geta hægt á aukningu CO2 og lækkað jafnvægisgildi þess miðað við 10 milljarða manna en það jafnvægi er langt utan markmiða UN og IPCC.
Guðmundur Jónsson, 25.11.2019 kl. 20:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.