18.6.2020 | 11:44
Vísindi með PC ívafi
Í þessu svari er sagt að erfðir séu þáttur í því hve alvarlega fólk veikist af Sars.Cov2 smiti og vitnað í tvær rannsóknir sem báðar sýna mjög sterk tengsl. Einstaklingar í A blóðflokki eru til að mynda tvöfalt líklegri til að látast úr pestinni en þeir sem eru í O eða B og í tvíburaransókninni kemur fram skýr fylgni erfða við einkenni vægari smita.
En svo segir prófessor Arnar Pálsson í sínu svari að líklegt sé að fátækt og aðgengi að heilbrigðisþjónustu skýri þetta að mestu.
Gott og vel,
En þýðir það þá ekki bara að fátækt og aðgengi að heilbrigðisþjónustu er líka arfgengt ?
Veirusýking er forsenda veirusjúkdóma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Vísindi eru í eðli sínu rasísk: https://www.cnbc.com/2020/06/10/thousands-of-scientists-go-on-strike-to-protest-systemic-racism-stem.html
STEM stendur fyrir: "Science, Technology, Engineering and Math"
Ásgrímur Hartmannsson, 18.6.2020 kl. 12:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.