14.7.2020 | 10:51
Kayleigh McEnany ber af eins og gull af eir.
á þessum blaðmannfundinum hvítahússins, eldklár og gullfalleg. Hún er búin að rúlla upp þessum blaðamannafundum núna í 2 mánuði. En íslenskir fjölmiðlar sniðganga það og hættu að birta fréttir af fundunum eftri að hún tók við.
![]() |
Fauci orðinn skotspónn Hvíta hússins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég er alltaf minnt á blaðamannafundi Hvítahússins.en hef ekki séð undanfarið,en er sammála þér með þessa konu McEnany.
Helga Kristjánsdóttir, 14.7.2020 kl. 11:23
Áður en hún tók við og eftir að Sarah Sauners hætti voru engir fundir haldnir.
Hilmar Bjarnason (IP-tala skráð) 14.7.2020 kl. 13:29
Kayleigh McEnany eins og Sarah Sanders hefur ekki látið setja sig út af laginu. Í hvert sinn sem fréttamenn falskra frétta hafa reynt að leggja fyrir hana gildrur hefur hún snúið vörn í sókn og látið þá heyra það. Þessi unga kona stendur sig með sóma og ber af á þessum "fréttamanna" fundum.
Tómas Ibsen Halldórsson, 14.7.2020 kl. 15:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.