3.9.2020 | 11:03
MBL setur bandaríska bóluefnið í sama flokk og það rússneska
MBL setur bandaríska bóluefnið í sama flokk og það rússneska. Og bætir svo við að Trump sé með þumalskrúfur á frameiðendum bólefnisins.
Allir sæmilega upplýstir menn ættu samt að vita forseti eða stjórnmálamenn í BNA hafa engin völd til að setja bóluefni á markað þar nema það uppfylli kröfur strangasta lyfjaeftirlits í heimi. (hugsanlega fyrir hermenn samt)
Samt er fréttin skrifuð eins og um eitthvað bananalýðveldi sé að ræða.
Bandaríska þingið hefur hinsvegar samþykkt að kaupa bóluefni og styrkt rannsóknir fyrir verulegar fjárhæðir.
![]() |
Ætla að dreifa bóluefni fyrir kosningar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
"eins og" bananalýðveldi?
Guðmundur Ásgeirsson, 3.9.2020 kl. 13:42
Á hvaða vegferð netútgáfa moggans er,
verður æ fleirum umhugsunarefni.
ESB og Kínavæðingin eykst þar með degi hverjum,
en öllu hallmælt sem frá Bandaríkjunum kemur.
Það er sem þar sé núna allt eftir
kokkabókum ríkisstyrks fjármálaráðherrans
í ríkisstjórn Steingríms J. Sigfússonar.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 3.9.2020 kl. 14:44
Athyglisvert einnig, að ríkisnefskatts BBC,
mini útgáfa ríkisnefskatts RÚV, skuli hér
vera helsta heimild hins ríkisstyrkta mogga.
Af ávöxtunum skulum við þekkja þá.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 3.9.2020 kl. 15:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.