29.9.2020 | 09:23
Covit til heilsubóta ?
Síđastliđin áratug hafa 91000 Svíar látist árlega eđa 7580 mánađarlega.
Ţađ sem af er árinu 2020 (til 14. sept) eru 67100 látnir í Svíţjóđ eđa 7890 mánađarlega sem er 4% fjölgun dauđsfalla.
Ef heldur fram sem horfir, munu um 94700 Svíar látast á árinu 2020. Ađ teknu tilliti til fjölgunar Svía um 10% á ártugnum virđist vera ađ vírusinn Sars.Cov.2 fćkki dauđsföllum í Svíţjóđ, Hvernig má ţađ vera ?
Ekkert bendir til fćkkunar dauđsfalla | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.