12.12.2020 | 14:39
Ţađ er ekkert rétt í ţessari frétt.
Nema ađ hćstiréttur USA hafi vísađ frá máli í gćr. Máliđ sem um er rćtt var höfđađ (öllum á óvart) af Texsas fylki en ekki Trump eđa lögfrćđingum hans og er ekki hluti af málafelum sem hann er í nú um stundir. Máliđ snérist ekki um kosningasvindl heldur lögmćti framkvćmdar kosninganna í fjórum fylkjum.
Trump hafđi hinsvegar óskađ eftir ađild ađ málinu ef rétturinn tćki máliđ fyrir.
Máliđ var sérstakt fyrir ţćr sakir ađ fáir ef nokkrir nem Trump bjuggust viđ öđru en frávisnun á ţessu máli. Tilgangur ţess ađ höfđa ţađ virđist frekar hafa veriđ ađ búa til stand ţar sem fylki og ţingmenn gćtu lýst yfir afstöđu sinni til framkvćmdar kosninga í ţessum fjórum fylkjum. Sem virđist haf tekist ţví 19 fylki og 130 (af 500) ţingmenn lýstu yfir stuđningi viđ málstađinn.
Hćstiréttur vísađi frá lögsókn um kosningasvindl | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţetta er rétt skilgreingin á ţví sem búiđ er ađ vera eiga sér stađ vestra.
Undarlegt ađ sjá hve margir halda ađ hin ríkin, 18 hafi veriđ á ákćrunni, ţegar ţau studdu ţetta misheppnađ ferli og feigđarför.
Hitt ber ađ benda á ađ stađa ţeirra ţingmanna og ríkisstjóra er nú undarlega ţegar Scotus hefur hafnađ ţessari vitleysu.
Stórundarlegt ađ menn og konur geti ekki sćtt sig viđ niđurstöđu kjósenda vestra.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 12.12.2020 kl. 15:32
Já og ţessir kanar verđa undarlegri eftri ţví sem frá líđur.
10 Nóvember töldu 10% bandaríkamanna ađ kosningunum 3 nóv hafi veriđ stoliđ af Trump og engin Demókrati lét hafa ţađ eftir sér.
Samkvćmt sama ađila núna telja 38% bandaríkamjmanna ađ kosningunum hafi veriđ stoliđ af Trump međ svindli og 5% ţeirra eru Demókratar.
Guđmundur Jónsson, 12.12.2020 kl. 16:35
Margt vestra skýrist betur ef haft er í huga ađ Bandaríkin heita Bandaríkin en ekki Bandafylkin.
Ómar Ragnarsson, 12.12.2020 kl. 17:00
Sjáum hvađ gerist á mánudaginn.
Ásgrímur Hartmannsson, 12.12.2020 kl. 20:48
Ég ćtti kannski ađ taka fram ađ persónulega tel ég mig haf séđ sönnunargögn vikuna eftir koningarna 3 nóv sem bend til ađ Trump hafi fengiđ um 78 milljón atkvćđi en Biden minna en 70 milljón. OG í mínum huga er ţetta first og fremst spurning um hvort og hvenćr tekst ađ stinga á kíliđ.
Og tímaramminn er ekki dagar eđa vikur heldur miklu frekar ár.
Guđmundur Jónsson, 13.12.2020 kl. 12:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.