21.6.2023 | 09:36
Fölsuð frétt.
Dróninarnir sem Rússar eru sagðir nota þarna eru "úreltir" í dag og mest notaðir af Rússum til að að afhjúpa varnir og vígstöðu andstæðinganna. þeir eru auðveld skotmörk og ófærir um að granda sæmilega brynvörðum tækjum.
Árangursríkustu drónar Rússa í dag eru eru framleiddir í Rússlandi af Rússum. Þeir ganga fyrir rafmagni, eru nær alveg hljóðlausir og færir um að granda mikið brynvörðum tækjum.
![]() |
Dauði að ofan drónastríðið í Úkraínu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.