26.6.2023 | 09:21
Óskhyggja og lýgi.
Það ætti öllum að vera ljóst í dag að 20 tíma "Uppreisnin" í Rússlandi var blekking. Hvort það voru Rússar eða Nató sem stóðu að þeirri blekkingu er enn nokkuð óljóst. Líklegast er samt að Rússneskir ráðamenn hafi leitt Nato í gildru og notað Prigósjín til þess. Tilgangurinn er þá að svæla út andspyrnu í Rússlandi og afhjúpa hugsanlega útsendara Nato í röðum Rússa. Einnig er mögulegt að Rússar reyni nú að framlengja vonlaust árásastríð Nato í Úkrainu, þar sem mannafalið er einn Rússi á móti minnst 7 natóliðum. Því lengur sem það varir því minna verður eftir að vandamáli Rússa í Úkraínu þegar yfir líkur.
Katrín virðist ekki gera sér neina grein fyrir hversu illa er komið fyrir Nató í þessu máli. Hún virðast trúa öllum þeim augljósa áróðri sem ætlaður er almenning á vesturlöndum.
Guð hjálp okkur, með þennan óvita við stýrið og forseta fávísa lýðsins á bremsunni.
![]() |
Gæti stefnt í harkalegt uppgjör í Kreml |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.