Rýmingar þurfa að vera í höndunum

Á fólki sem skilur til hvers þær eru og hvenær þær gætu komið að gagni. Ég held að allar rýmingar á íslandi undanfarna ártugi hafi verið gerðar of seint, og eftir að atburðir þeir sem þær hugsanlega gátu varið fólk fyrir höfðu átt sér stað. Til dæmis snjóflóð á Flateyri og aurflóð á Seiðisfirði.

Það er líka augljóst að opinberar rýmingar í Grindavík hafa bara verið til ógagns fyrir íbúana fram að þessu og líkur á að það breytis með áframhaldandi lokunum/rýmingum eru litlar.

Fólkið sem hefur fengið þessi völd til rýma með nauðung virðist allt vera nógu einfalt til að trú því sjálft að það raunveruleg geti séð fyrir hvar og hvenær gjósi. En atburðir liðinna ára segja okkur allt aðra sögu. Kannski er aðal vandinn sá að það nennir engin að hlusta á þau ef þau segja eins og er "ég veit það ekki."


mbl.is „Þurfum að endurskoða okkar rýmingarvinnu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og níu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband