1.10.2024 | 08:15
Um 40% af heildarútgjöldum til árásarmála.
Samkvćmt ţessari frétt MBL eyđa Rússar 40% af sínum ríkisútgjöldum til varnarmála. Ţađ er í hreinni mótsögn viđ allt sem MBL hefur sagt undan farin tvö-ţrjú ár ţar sem Rússneska hernum hefur veriđ lýst sem innrásarher međ heimsyfirráđ ađ ađalmarkmiđi. Ţannig ćttu ţessi útgjöld ađ falla undir liđinn árásarmál en ekki varnarmál í túlkun MBL á rússneskum hagtölum.
Hvađ veldur ţví ađ svona Rússasleikju frétt kemst á síđur MBL ?
Rússar verja milljörđum til ađ efla herinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning