29.11.2024 | 15:23
Heilsuspillandi ráðleggingar
Í öllum fólksbílum sem framleiddir eru á þessari öld er loftsía fyrir miðstöðina. Þessi sía er oft kölluð frjókornasía sem er eiginlega rangnefni því þær virka á alt ryk niður í 2-3 míkron að stærð. það þíðir að inni í venjulegum fólksbíl er alltaf meira en helmingi minna af PM10 ryki (rykagnir minn en 10 mikron) en utan hans. Væri heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur að hugsa um heilsu reykvíkinga mundi þau ráðleggja að nota frekar einkabíla en almenningssamgöngur.
Fólk hvatt til að draga úr notkun einkabílsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning