13.10.2007 | 21:38
Orsök vandans er augljós.
Ef atvinnurekendur sjá sér hag í að ráða ómentað starfsfólk frekar en menntað til að sinna verkum í byggingavinnu þá ætti öllum hugsandi mönnum að vera ljóst að starfið krefst ekki þeirrar menntunar sem krafist er af stéttarfélögum. Ég spyr? Hver eru réttindi hinna ófaglærðu sem eru full færir um að vinna þessi störf. Af hverju er verklýðsforustan ekki að sinna þeirra málum. Menntun er alltaf af hinu góða en hún má ekki vera baggi á atvinnulífinu. Menntun eða mentaðir enstaklingar eiga að vera lyftistöng fyrir atvinnulífið og atvinnurekendur eiga sjá sér hag í að ráða fagaðila ef svo er ekki þá er viðkomandi menntun annað hvort óþörf eða ekki nógu góð. Svona einfalt er það nú.
Kjaramálaráðstefna Samiðnar mótmælir siðleysi atvinnurekenda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.