14.10.2007 | 21:13
Dónaskapur
Heimska manna tekur á sig ýmsar myndir. Til hvers er verið að ræða og rannsaka eins augljósan hlut og þetta. Ef stórflóða hætta eykst ekki með auknu vatnsmagni ofan byggða við þjórsá, má þá ekki eins seigja að fjöldi leikmanna í fótboltaliði skipti ekki máli. Það er bara dónaskapur að bera svona þvælu borð fyrir íbúa þessara byggða.
Íbúum við Þjórsá getur stafað hætta af stórflóðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.