Ónýt gögn.

Þetta er mæling á seldu alkahóli og hefur ekkert að gera með hvað íslendingar drekka mikið eða lítið. 1980 var bruggaður bjór eða landi á öllum bæjum og annar hver fraktari var fullur að sprútti. Af þessu leiðir að að það er útilokað komast að því hvað ísendingar drukku raunverulega mikið árið 1980. Þeir sem eyðia sínum tíma í úrvinnslu á ónýtum gögnum vinna meira ógagn en gagn.


mbl.is Áfengisdrykkja jókst mest á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er algerlega sammála þér.  Kæmi mér ekki á óvart ef aukningin væri undir 20%.

 Gummi

Gummi (IP-tala skráð) 8.12.2007 kl. 13:19

2 Smámynd: Haukur Nikulásson

Þetta er rétt hjá þér Guðmundur. Einnig flaut svolítið af vökva af vellinum.

Það er ekkert að marka opinberar tölur í þessu sambandi. 

Haukur Nikulásson, 8.12.2007 kl. 13:27

3 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ég vissi um mann sem frameliddi nokkur tonn af vodka á mánuði. Mig minnir að að hann hafi bruggað um tvo tonn á viku sem hann átti eftir að eima.

Benedikt Halldórsson, 8.12.2007 kl. 14:03

4 identicon

'89 kom nú bjórinn :)

karl (IP-tala skráð) 8.12.2007 kl. 16:01

5 Smámynd: Villi Asgeirsson

Ekki spurning, það veit enginn hvað íslendingar drukku mikið á landaárunum. Og svo er það völlurinn og fraktararnir. Nú verður þetta auðvitað notað til ýta undir forræðishyggjuna sem hefur gert ófáan skandinavann að fyllibyttu.

Villi Asgeirsson, 8.12.2007 kl. 16:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband