Góđur eđa vondur stjórmálamađur

Fátćkt eđa ekki fátćkt hefur lítiđ ađ gera međ norrćnu eđa íslensku leiđina eins og Hannes heldur fram. Í samfélögum sem eiga endalausa peninga er ţetta bara spurning um ákvörđun stjórnvalda hverju sinni, og hefur ekkert ađ gera međ hvort stjórnvöldin hallast til hćgri eđa vinstri.Ţađ má hinsvegar telja líklegt ađ samfélög sem hallast til hćgri í lengri tíma séu líklegri til ađ eiga endalausa peninga. Mér finnst fjarstćđukennt ađ halda ţví fram ađ íslenskir hćgrimenn séu međ fallegra hjarta en ađrir hćgrimenn eins og Hannes virđist vilja meina, en ţađ er eftir ýmsu öđru sem frá honum hefur komiđ.
mbl.is Nćstminnsta fátćktin í Evrópu er á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heyr heyr. Heilsteypt skrif og hnitmiđuđ.

Gummi Valur (IP-tala skráđ) 8.12.2007 kl. 20:05

2 Smámynd: Magnús Jónsson

Bull er ţetta í ţér mađur, ţađ á enginn endalausa peninga, en hćgrimenn eru snjallari viđ ađ afla peninga en vinstrimenn, og ţess vegna er fátćgt minni hjá ţeim en vinstrimönnum allstađar, velmegun er einnig meiri hjá hćgrimönnum, ekki vegna ofríkis heldur vegna ţess frelsis sem einstaklingarnir njóta undir hćgristjórn, vinstristjórnir hafa hingađ til haft tilhneigingu til ađ kćfa allan framţróun í sínum löndum ţess vegna eru ţau flest áratugum á eftir vestrćnum hćgrisinnuđum ţjóđfélögum.

Magnús Jónsson, 8.12.2007 kl. 21:47

3 Smámynd: Guđmundur Jónsson

Ekkert er endalaust,  stundum er orđiđ endalaust notađ í íslensku til ađ leggja áherslu á mjög mikiđ ,mjög af peningum í ţessu tilfelli.

Guđmundur Jónsson, 8.12.2007 kl. 22:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband