17.2.2008 | 09:47
Fúsk í fréttum
Þetta var Ford Crown Victoria sem ók inn í áhorfendahópinn. Það er ekki sportbíll heldur algengur fólksbíll í bna og einn algengasti lögreglubíllin þar nú um stundir. Ég held að þessi frétt sé með mesta bulli sem ég hef séð lengi og nánast bara uppspuni. Það hefur alstaðar komið fram í fréttum á ensku að fordinn var ekki í kappakstri heldur bíll sem kom aðvífandi að í þoku og eða reyk þar sem áhorfendur höfðu hópast að ólöglegri götuspyrnu.
hérna er fréttinn
http://news.yahoo.com/s/ap/20080217/ap_on_re_us/drag_racing_deaths;_ylt=AuM9VJPvTMcArzd9Wn.Brt6s0NUE
![]() |
Sjö létust í ólöglegum kappakstri í Maryland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.