Glæpamenn?

Það er hægt að túlka þetta á tvo vegu. Annað hvort er rúmlega helmingur íslendinga með bílpróf glæpamenn eða þá að hraðatakmörkun þarna er ekki í samræmi við aðstæður.


mbl.is Helmingur yfir hámarkshraða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki túlkunaratriði.

Þeir sem brjóta lög eru glæpamenn, aðrir ekki.

Sigurmörður Gramsson (IP-tala skráð) 27.8.2008 kl. 21:41

2 identicon

Ekki að ég sé að afsaka brotin, það þarf auðvitað að breyta fáránlegum lögum fyrst. En málið er að þjóðin vill fá að keyra hraðar og það eru fáir sem keyra undir hámarkshraðanum. Í raun kemur mér á óvart að aðeins helmingur hafi brotið af sér, mín reynsla (reyndar á aðalvegunum) er sú að meirihluti bíla bruna framhjá ef ég keyri akkurat á hámarkshraðanum.

Það er kominn tími til þess að bæta vegakerfið okkar og hækka hámarkshraðann í samræmi við það. Væri til í að fá hraðbrautir í gegnum borgina og svo tvær í sitthvora áttina til bæjarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.

Að það sé ekki neinstaðar hægt að keyra yfir 90 á öllu landinu er bara bull og vitleysa.

Geiri (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 03:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband