Fagfólk og góð ráð.

FVH er fagfélag háskólamenntaðs fólks á sviði viðskiptafræða og hagfræða. Það er einmitt þetta fagfólk sem komið hefur heimsbyggðinni á barm þessa hengiflugs sem enginn leið virðist vera að bjarga henni frá. Það er einmitt þetta fagfólk sem leiddi íslensku útrásina með svo stórkostlegum árangri sem raun ber vitni.
Það er eflaust gott að fá þessar ráðleggingar en mín ráð eru að tak þær með þessum fyrirvara.

mbl.is Viðskipta- og hagfræðingar afhenda stjórnvöldum tillögur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Mig langar að benda á, að fleiri komu að þessu, en bara félagsmenn í Félagi viðskitpafræðinga og hagfræðinga.  Vinnuráðstefnan var á vegum FVH, en fundarboð var sent út um allt.  Sjálfur sat ég í einum vinnuhópnum, þessum um atvinnumál, og voru þar einstaklingar með mikla reynslu og flestir alls óskyldir bönkum og útrásarfyrirtækjum, þó aðrir hefðu eða væru í vinnu hjá slíkum aðilum.

Marinó G. Njálsson, 2.12.2008 kl. 19:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband